Dulrún IV

M E R G S U G A
Mergsuga er partur af seríunni Dulrúnir og er stafurinn sá fjórði í röðinni.

Sýn mín á neysluhyggju, neysluhegðun og ónægjusemi fleytti þessum staf áfram í að verða að verki.

Stafurinn er þó vernd fyrir öllu því sem hér að ofan var talið, megin ætlun hans er að sjá þjófa eða mergsugur sem sitja fyrir fólki á hverjum degi, endurheimta innsæið og öðlast á ný nægjusemi sem kannski eitt sinn var.

Verkið er prentað á 300 gramma sýrufrían Munken pappír og kemur innpakkað í fallegum pappír. Umslag fylgir með sem inniheldur bækling með nánari útskýringu á seríunni Dulrúnir ásamt merkingu og tilgang stafsins.
Athugið að verkið er selt án ramma.

This product is currently out of stock and unavailable.

SKU: N/A Category: Tags: , , ,

Description

Fyrir frekari fyrirspurnir, pantanir eða verkefni vinsamlegast hafið samband við mig í gegnum emailið fatamorganaiceland@gmail.com

Additional information

Stærð

A4, A5

Title

Go to Top