Dulrún III

U P P S T I G N I N G
Uppstigning er partur af seríunni Dulrúnir og er stafurinn sá þriðji í röðinni.

Stafnum er ætlað að færa okkur tækifæri til að setja mörk og loka þeim dyrum sem jafnvel hefði átt að loka fyrir löngu síðan, opna þær nýju upp á gátt með það að hvatningu að við áorkum það sem við ætlum okkur.
Bægjum burt efasemdum, sköpum svigrúm fyrir umbótum og rötum alltaf aftur heim í grunninn okkar og gildin.

Verkið er prentað á 300 gramma sýrufrían Munken pappír og kemur innpakkað í fallegum pappír. Umslag fylgir með sem inniheldur bækling með nánari útskýringu á seríunni Dulrúnir ásamt merkingu og tilgang stafsins.
Athugið að verkið er selt án ramma.

This product is currently out of stock and unavailable.

SKU: N/A Category: Tags: , , ,

Description

Fyrir frekari fyrirspurnir, pantanir eða verkefni vinsamlegast hafið samband við mig í gegnum emailið fatamorganaiceland@gmail.com

Additional information

Stærð

A4, A5

Title

Go to Top