Dulrún II

T U N G L H Y L L I N G
Tunglhylling er partur af seríunni Dulrúnir og er stafurinn sá annar í röðinni.

Tunglhylling er stafur þar sem ég sé fyrir mér þrýstin kvennlíkama teygja sig, baðar út höndum upp í átt að tunglinu án útskýringar.
Stafur fullur af hinu sérstaka samband kvenna við tunglið með kvennorku og styrk að leiðarljósi.

Verkið er prentað á 300 gramma sýrufrían Munken pappír og kemur innpakkað í fallegum pappír. Umslag fylgir með sem inniheldur bækling með nánari útskýringu á seríunni Dulrúnir ásamt merkingu og tilgang stafsins.
Athugið að verkið er selt án ramma.

This product is currently out of stock and unavailable.

SKU: N/A Category: Tags: , , ,

Description

Fyrir frekari fyrirspurnir, pantanir eða verkefni vinsamlegast hafið samband við mig í gegnum emailið fatamorganaiceland@gmail.com

Additional information

Stærð

A4, A5

Title

Go to Top