Útburðarvæl

Verið velkomin að skyggnast með mér inn í heim Fjanda og Fjölkynngi.
Hér í þessu hlaðvarpi verða þjóðsögur, galdrar og verur teknar fyrir í stuttum frásögnum á meðan ég mála að öllu jöfnu eitt verk.

Snúum við okkur nú að vægðarlausum og grimmum örlögum margra barna hér á árum áður.
Hvers vegna var gripið til þessa óyndisúrræðis gegn nýfæddum börnum?
Meir að segja var þetta heimilt og jafnvel skylda samkvæmt lögum.

Komið með mér á söguslóðir hrottafenginna atburða…

Eftirfarandi verk hér að neðan var málað við gerð þáttarins